Fara í vöruupplýsingar
1 af 1

Prjónagleði

Prjónaarmbandið | Gildir inn á viðburði

Prjónaarmbandið | Gildir inn á viðburði

Venjulegt verð 4.000 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.000 ISK
Sala Uppbókað
Skattar innifaldir

🧶 Prjónaarmband Prjónagleðinnar

Með því að næla þér í prjónaarmband styður þú ekki bara við Prjónagleðina – heldur færð líka aðgang að alls konar skemmtilegheitum sem fylgja hátíðinni.

Armbandið veitir aðgang að fyrirlestrum, opnunarkvöldi á föstudegi og Prjónagleðikvöldinu á laugardagskvöldið. Í kaupbæti fylgja afslættir hjá samstarfsaðilum hátíðarinnar – og þú ert sjálfkrafa komin/n í pottinn í lukkuleik Garntorgsins, sem hefur alltaf slegið í gegn.

Prjónaarmbandið er til sölu á hér á heimasíðu hátíðarinnar og einnig í bás Prjónagleðinnar á Garntorginu. Þeir sem kaupa það á netinu geta vitjað þess á staðnum – það þarf bara að sýna kvittun.

Sjá nánari upplýsingar