Fréttir og tilkynningar

Hlaðborð, hlýja og freyðivín – föstudagskvöld á...
🍽️ Á föstudagskvöldi Prjónagleðinnar, þann 30. maí munu meistararnir á Hótel Blönduósi bjóða upp á glæsilegt hlaðborð í notalegu umhverfi á Sýslumanninum. Á boðstólnum verður villisveppasúpa, fiskréttur og kjötréttur með...
Hlaðborð, hlýja og freyðivín – föstudagskvöld á...
🍽️ Á föstudagskvöldi Prjónagleðinnar, þann 30. maí munu meistararnir á Hótel Blönduósi bjóða upp á glæsilegt hlaðborð í notalegu umhverfi á Sýslumanninum. Á boðstólnum verður villisveppasúpa, fiskréttur og kjötréttur með...

Upphitun fyrir Prjónagleði hafin – prjónað í he...
Upphitun fyrir Prjónagleðina 2025 er farin af stað og Blönduósingar bjóða gestum í notalegt opið hús þar sem prjónar eru dregnir fram, kaffi á könnunni og stemningin hlý og létt....
Upphitun fyrir Prjónagleði hafin – prjónað í he...
Upphitun fyrir Prjónagleðina 2025 er farin af stað og Blönduósingar bjóða gestum í notalegt opið hús þar sem prjónar eru dregnir fram, kaffi á könnunni og stemningin hlý og létt....

Varð lykkjufall ?
Nei - aldeilis ekki... Prjónaarmbönd Prjónagleðinnar eru nú komin í sölu – og með því að næla þér í eitt ertu ekki bara að styðja við hátíðina heldur færðu líka...
Varð lykkjufall ?
Nei - aldeilis ekki... Prjónaarmbönd Prjónagleðinnar eru nú komin í sölu – og með því að næla þér í eitt ertu ekki bara að styðja við hátíðina heldur færðu líka...

Þegar lykkjurnar raunverulega tengja okkur saman!
Síðustu daga hafa helstu pepparar, sjálfboðaliðar og stuðningsaðilar viðburðarstjórans prjónað saman síðustu lykkjurnar í dagskránni. Með tilhlökkun, stolti og enn meiri ánægju tilkynnum við ykkur að dagskráin verður tilbúin til...
Þegar lykkjurnar raunverulega tengja okkur saman!
Síðustu daga hafa helstu pepparar, sjálfboðaliðar og stuðningsaðilar viðburðarstjórans prjónað saman síðustu lykkjurnar í dagskránni. Með tilhlökkun, stolti og enn meiri ánægju tilkynnum við ykkur að dagskráin verður tilbúin til...

Prjónamessan á sínum stað á Prjónagleði í ár!
Verið hjartanlega velkomin í prjónamessu í Blönduóskirkju sunnudaginn 1. júní kl. 11:00. Kirkjukórinn leiðir sálmasöng við undirleik Eyþórs Franzsonar Wechner. Sr. Edda Hlíf þjónar fyrir altari og sr. Bryndís Valbjarnardóttir...
Prjónamessan á sínum stað á Prjónagleði í ár!
Verið hjartanlega velkomin í prjónamessu í Blönduóskirkju sunnudaginn 1. júní kl. 11:00. Kirkjukórinn leiðir sálmasöng við undirleik Eyþórs Franzsonar Wechner. Sr. Edda Hlíf þjónar fyrir altari og sr. Bryndís Valbjarnardóttir...

Prjónagraffið farið að birtast á Blönduósi
Undirbúningur Prjónagleðinnar er í fullum gangi á öllum sviðum – svona rétt í takt við það hvernig vorið leikur við okkur með dásamlegri sumarblíðu hér fyrir norðan og reyndar um...
Prjónagraffið farið að birtast á Blönduósi
Undirbúningur Prjónagleðinnar er í fullum gangi á öllum sviðum – svona rétt í takt við það hvernig vorið leikur við okkur með dásamlegri sumarblíðu hér fyrir norðan og reyndar um...