
Opið fyrir skráningar!
Deila
Við höfum opnað fyrir skráningar á námskeið á Prjónagleðinni þetta árið. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Námskeiðin fara að mestu leyti fram í Húnaskóla þetta árið en þó eru námskeið sem haldin eru í Kvennaskólanum og Textíl Labinu. Nánari staðsetningar, þe í hvaða skólastofum hvert námskeið verður haldið verða sendar þegar nær dregur. Gott er að taka með sér inniskó á námskeiðin.
Yfirlit námskeiða og skráningu má finna hér.