Dagskrá 2025
Dagskrá Hátíðarinnar
Fimmtudagurinn 29. maí
| Tími | Viðburður |
|---|---|
| 12:00-16:00 | Opið í Listakoti Dóru í Vatnsdal, Vatnsdalshólar |
| 13:00-18:00 | Listasýning í Hillebrandtshúsinu |
| 14:00-23:00 | Gallerí Ós opið, Húnabraut 21 |
| 16:00-18:00 | Söguleiðsögn með Dóru í Vatnsdalnum, velkomið að taka prjónana með. Aðgangur ókeypis í boði Dóru. |
| 20:00-23:00 | Upphitun fyrir Prjónagleðina hér og þar á Blönduósi |
| Prjónað hér og þar á Blönduósi | |
| Gallerí Ós , gestgjafi Henný Rósa og Dóra í Listakoti Dóru | |
| Apótekarastofan, gestgjafi Þrúða | |
|
Heiðarbraut 7, gestgjafi Þórdís Erla Björnsdóttir Hólabraut 15, gestgjafar mæðgurnar Berglind og Magga Brekkubyggð 16, gestgjafi Anna Margret Valgeirsdóttir |
Föstudagurinn 30. maí
| Tími | Viðburður |
|---|---|
| 10:00-13:00 | Opnun Heimilisiðnaðarsafnsins |
| 12:00-16:00 | Opið í Listakoti Dóru, Vatnsdalshólar |
| 13:00-18:00 | Listasýning í Hillebrandtshúsinu |
| 12:00-17:00 | Sveitaverslunin að Hólabaki opin |
| 12:00-19:00 | Gallerí Ós opið, Húnabraut 21 |
| 14:00-17:00 | Prjónanámskeið |
| 16:00-19:00 | Garntorgið í íþróttamiðstöðinni opið |
| 17:30-19:30 | Hótel Blönduós, Hlaðborð — sjá nánar hér |
| 20:00 | Opnunarkvöld Prjónagleðinnar og upphaf hönnunarkeppninnar í Krúttinu. Thelma Steimann leiðir okkur inn í kvöldvökuna með skemmtilegri fræðslu, leikjum, banko, tónlist og almennri gleði. |
Laugardagurinn 31. maí
| Tími | Viðburður |
|---|---|
| 09:00-12:00 | Prjónanámskeið |
| 10:00-11:00 |
Söguleiðsögn um Gamla bæinn. Róleg ganga og ekki erfið. Byrjað og endað við Hótel Blönduós. Umsjón: Berglind Björnsdóttir. |
| 10:00-19:00 | Gallerí Ós opið, Húnabraut 21 |
| 11:00-18:00 | Garntorgið í íþróttamiðstöðinni opið |
| 11:00-18:00 | Prjónakaffi í íþróttamiðstöðinni opið |
| 12:45-13:15 | Fyrirlestur með Tinnu í Kruttinu - Q&A | Sætaferðir á milli íþróttahúss og Krúttsins fram og til baka |
| 13:00-16:00 | Opnun Heimilisiðnaðarsafnsins |
| 13:00-18:00 | Listasýning í Hillebrandtshúsinu |
| 12:00-17:00 | Sveitaverslunin að Hólabaki opin |
| 13:45-16:45 | Prjónanámskeið |
| 18:30-21:00 | Hátíðarkvöldverður á B&S | Húsið opnar 18:30 með fordrykk, maturinn hefst 19:00 |
| 21:00-01:00 |
Prjónagleðikvöld í Krúttinu undir dyggri stjórn Tinnu Þórudóttir Þorvaldar, dregið úr Heimsóknahappadrættinu. Raffle leikur. Lifandi tónlist fram eftir kvöldi, singalong og dansandi gleði. |
Sunnudagurinn 1. júní
| Tími | Viðburður |
|---|---|
| 09:00-12:00 | Prjónanámskeið |
| 10:00-17:00 | Opnun Heimilisiðnaðarsafnsins |
| 10:00-14:00 | Garntorg í íþróttamiðstöðinni opið |
| 10:00-14:00 | Prjónakaffi í Íþróttahúsinu |
| 10:00-17:00 | Heimilisiðnaðarsafnið opið |
| 11:00-12:00 | Prjónamessa í Blönduóskirkju |
| 13:00 | Úrslit hönnunarkeppni tilkynnt á Garntorgi |
| 13:00-18:00 | Listasýning í Hillebrandtshúsinu |
| 13:00-15:00 | Opið hús í Textíl Labinu, Þverbraut 1 |
| 12:00-18:00 | Gallerí Ós opið, Húnabraut 21 |
Dagskrá Námskeiða
Föstudagurinn 30. maí
| Tími | Námskeið | Kennari | Staðsetning |
|---|---|---|---|
| 14:00-17:00 | Domino Prjón | Gunnlaug Hannesdóttir | Húnaskóli |
| 14:00-17:00 | Sokkar frá tánni og báðir í einu – alltaf eins! | Hilma Bakken | Húnaskóli |
| 14:00-17:00 | Úr flík í þræði | Textíl Barinn | Húnaskóli |
| 14:00-17:00 | Sitt lítið af hverju í prjónaskap | Anna Margrét Valgeirsdóttir | Húnaskóli |
| 14:00-17:00 | Inngangur að mósaik hekli | Tinna Þórudóttir Þorvaldar | Húnaskóli |
Laugardagurinn 31. maí
| Tími | Námskeið | Kennari | Staðsetning |
|---|---|---|---|
| 9:00-12:00 | Tufting (flos) I | Haraldur Holti | Textíllab |
| 9:00-12:00 | Tóvinna, spuni á rokk I | Jóhanna Erla Pálmadóttir | Kvennaskóli |
| 9:00-12:00 | Tvöfalt prjón | Thelma Steimann | Húnaskóli |
| 9:00-12:00 | Handstúkur - tvær í einu | Hilma Bakken | Húnaskóli |
| 9:00-12:00 | Sokkaprjón | Magnea Arnar | Húnaskóli |
| 9:00-12:00 | Mósaik buddur, tækni hvernig er heklað beint í rennilás | Tinna Þórudóttir Þorvaldar | Húnaskóli |
| 9:00-12:00 | Vefnaðarlist | Textil Barinn | Húnaskóli |
| 9:00-12:00 | Blúnduprjónuð hárteygja | Judith Amalía | Húnaskóli |
| 13:45-16:45 | Fljótleg peysa úr afgöngum | Anna Margrét Valgeirsdóttir | Húnaskóli |
| 13:45-16:45 | Tufting (flos) II | Haraldur Holti | Textíllab |
| 13:45-16:45 | Tóvinna, spuni á rokk II | Jóhanna Erla Pálmadóttir | Kvennaskóli |
| 13:45-16:45 | Litafræði og extra lita aðferðir í mósaik hekli | Tinna Þórudóttir Þorvaldar | Húnaskóli |
| 13:45-16:45 | Eftir á ísettur hæll | Magnea Arnar | Húnaskóli |
| 13:45-16:45 | Viðgerð á prjónalesi á skapandi hátt | Gunnlaug Hannesdóttir | Húnaskóli |
| 13:45-16:45 | Kanntu að gimba ? | Hilma Bakken | Húnaskóli |
Sunnudagurinn 1. Júní
| Tími | Námskeið | Kennari | Staðsetning |
|---|---|---|---|
| 09:00-12:00 | Útsaumur í Prjón | Gunnlaug Hannesdóttir | Húnaskóli |
| 09:00-12:00 | Hanna sína eigin flík | Thelma Steimann | Húnaskóli |
| 09:00-12:00 | Fiska kossa hæll | Magnea Arnar | Húnaskóli |
| 09:00-12:00 | Tvinnað á rokk | Judith Amalía | Húnaskóli |
| 09:00-12:00 | Áfram og afturábak | Hilma Bakken | Húnaskóli |
Samvera, sköpun og stemning
Það sem skilur Prjónagleðina frá öðrum viðburðum er ekki aðeins dagskráin sjálf, heldur andrúmsloftið sem myndast þegar hundruð manns koma saman með garn í hendi og sköpun í hjarta og úr verður í raun áþreifanlegt skapandi og jákvætt andrúmsloft sem er engu líkt og ekki hægt að fanga nema að taka þátt.

Á götum bæjarins, kaffihúsum og í salarkynnum hátíðarinnar verður prjónað, hlegið, spjallað og miðlað – því á Prjónagleðinni skiptir meira máli að vera saman en að vera fullkominn.
