Prjónagleði 2017 er lokið.
Við hlökkum til að sjá ykkur að ári.

Textílsetur Íslands

Hvenær

8. - 10. júní 2018

Byrjar kl. 14:00

Hvar

Blönduós, Ísland

Blönduskóli og Íþróttamiðstöðin á Blönduósi

Vertu með okkur á Prjónagleði


Prjónagleði 2017 er nýlokið og var önnur prjónahátíðin á vegum Textílseturs Íslands. Viljum við þakka kærlega, öllum þeim sem tóku þátt í Prjónagleðinni. Öllum þeim sem aðstoðuðu okkur, tóku þátt í námskeiðum og fyrirlestrum viljum við færa sérstakar þakkir. Hátíðin er enn í mótun og við sogum að okkur reynslu til að gera betur næst. Prjónagleðin verður árlegur viðburður og er haldin aðra helgina í júní en laugardagurinn er alþjóðlegur dagur prjónafólks. Prjónagleðin er haldin að fyrirmynd prjónahátíðarinnar á Fanø í Danmörku, (www.strikkefestival.dk). Á hátíðunum verður boðið er upp á fullt af námskeiðum og fyrirlestrum sem tengjast prjóni með einum eða öðrum hætti og ásamt ýmsu öðru skemmtilegu. Einnig eru söluaðilum boðið að taka þátt og selja prjónatengdann varning. Við hlökkum til að leiða saman kennara og áhugafólk um prjónaskap ásamt atvinnufólki í greininni. Ef þú hefur áhuga á að vera með okkur, fylgstu þá með okkur á heimasíðu okkar, www.prjonagledi.is eða www.knittingfestival.is. Tilkynning um skráningu og frekari dagsetningar auglýstar síðar. Verið velkomin 8.-10. júní 2018 á Prjónagleði 2018 á Blönduósi.

2017 Leiðbeinendur & fyrirlesarar

Sjá minna Sjá meira

2017 Dagskrá prjónagleðinnar

Dagskrá Prjónagleði 2017 (PDF)

Söluaðilar á Prjónagleði 2017

Sponsor The Event

Upplýsingar

Samgöngur

desember 16, 2016

Gisting

desember 16, 2016

Afþreying á Blönduósi

desember 16, 2016

Skoðið fleira

Myndasafn Prjónagleðinnar

Sjá minna Sjá meira

Hafa samband

Vinsamlegast fyllið út formið hér fyrir neðan til að senda okkur skilaboð.

Fylgið okkur

EmailTwitterFacebookInstagram