Hátíðarkvöldverður 31.maí á B&S

Matseðill 1

Forréttur
Risarækjur á salatbeði með japönsku mayo

Aðalréttur:
Nautalund, borin fram með rótargrænmeti, kartöflubátum og rauðvínsgljáa.

Eftirréttur
Heimalöguð frönsk súkkulaðikaka að hætti hússins, borin fram með þeyttum rjóma, toppað með fersku jarðarberi.

Matseðill 2 (vegan seðill)

Forréttur
Zuccini Carpacio, borið fram með klettasalati og toppað með furuhnetum.

Aðalréttur
,,Casserole panna,, með tofu, nýrnabaunum og vegan osti borið fram með kartöflum, grilluðu grænmeti og toppað með tomatbasil sósu.

Eftirréttur:
Pillaðar perur á ristuðu hnetubeði fylltar með heimalagaðri berjasósu.

VERÐ 7.900.—

Við hvetjum alla til þess að skrá sig sem fyrst þar sem við erum með takmarkað sætapláss, skráning fer fram hér fyrir neðan. 

Að sjálfsögðu tökum við tillit til fæðuóþols og ofnæmis, sé um slíkt að ræða skal senda tölvupóst á netfangið
info@bogs.is samhliða skráningu með nánari upplýsingum.